17. júní hátíðahöld

Sveitarfélagið Vogar stendur að venju fyrir hátíðahöldum 17. júní og verða þau væntanlega með hefðbundnu sniði. Dagskrá liggur ekki fyrir en verður kynnt hér og á samfélagsmiðlum þegar hún er tilbúin.