Ísland.is
Á vefgáttinni ísland.is má nálgast mjög umfangsmiklar upplýsingar um stjórnsýslu og þjónustu opinberra aðila á Íslandi á fjórum tungumálum. Upplýsingarnar eru því mjög aðgengilegar erlendum ríkisborgurum.
Ísland.is var opnað 7. mars 2007. Ísland.is er upplýsinga- og þjónustugátt með víðtækum upplýsingum um þjónustu sem í boði er á vegum ríkis og sveitarfélaga.
Á Ísland.is er aðgengi að nánast öllum eyðublöðum ríkisins á einum stað.
Fara á vefinn: www.island.is/